Velkomin á Hótel Laugarbakka

Hótel Laugarbakki er staðsett miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar með útsýni yfir Miðfjarðará, eina frægustu laxveiðiá landsins

lina

Einkunn á Booking “Framúrskarandi 9,0”

Blómleg sveit með fagra náttúru.

Hótel Laugarbakki er 3 stjörnu hótel á bökkum Miðfjarðarár í V-Húnavatnssýslu.

Aðeins 3ja mínútna akstur frá þjóðvegi 1.  Akið gegnum Laugarbakka þorpið og þá kemur hótelið í ljós, stór bygging á hægri hönd.

56 glæný herbergi öll með baði eru á Hótel Laugarbakka.  Erum með 1×1, 1×2, 1×3, fjölskylduherbergi og junior svítur.

Öll herbergi eru útbúin með sjónvarpi, hárþurrku, baðvörum, og sloppum.

Veitingastaðurinn Bakki er á hótelinu.  Veitingastaður með áherslur á mat úr héraði ásamt bar.

Frítt þráðlaust net í alrýmum hótelsins og í öllum herbergjum

Single room

Eins manns herbergi

Eru öll með sér baðherbergi.  Nýjar innréttingar og ný rúm, 160×200.

Parket á gólfum.

Hraðsuðuketill, hárþurrka, hársnyrtivörur, GSM sími fylgir herbergi ef óskað er, sloppar, sjónvarp inn á öllum herbergjum.

Tveggja manna herbergi, standard

Eru öll með sér baðherbergi, nýjar innréttingar og ný rúm, 160×200.

Parket á gólfum.

Hraðsuðuketill, hárþurrka, hársnyrtivörur, GSM sími fylgir herbergi ef óskað er, sloppar, sjónvarp inn á öllum herbergjum.

Single room
Double room superior

Tveggja manna herbergi, superior

Eru öll með sér baðherbergi, nýjar innréttingar og ný rúm, 2x 90×200.

Setkrókur með sófa borð og stólum.  Hægt að koma fyrir aukarúmi.

Parket á gólfum, hraðsuðuketill, hárþurrka, hársnyrtivörur, GSM sími fylgir herbergi ef óskað er, sloppar, sjónvarp inn á öllum herbergjum.

Þriggja manna herbergi

Eru öll með sér baðherbergi, nýjar innréttingar og ný rúm, 3x 90×200.  Sum með einu 160×200.

Setkrókur með sófa borð og stólum.  Hægt að koma fyrir aukarúmi.

Parket á gólfum, hraðsuðuketill, hárþurrka, hársnyrtivörur, GSM sími fylgir herbergi ef óskað er, sloppar, sjónvarp inn á öllum herbergjum.

Triple room
Junior Suite

Junior Suite

Eru öll með sér baðherbergi, nýjar innréttingar og ný rúm 2x90x200.  Aðskilinn setrými með sófaborði og stólum.  Hægt að koma fyrir aukarúmi.

Parket á gólfum, hárþurrka, hársnyrtivörur, teketill m.kaffi og te, GSM sími fylgir herbergi ef óskað er, sloppar, inniskór og sjónvarp inn á öllum herbergjum.

Fjölskylduherbergi

Eru öll með sér baðherbergi, nýjar innréttingar og ný rúm 4-5x 90×200.  Rúm fyrir 4-5 manns.

Setkrókur með sófaborð og stólum.

Parket á gólfum, hárþurrka, hársnyrtivörur, Teketill m.kaffi og te, GSM sími fylgir herbergi ef óskað er, sloppar, sjónvarp inn á öllum herbergjum.

Family room

Afþreying á Hótel LaugarbakkaÁhugaverðir staðir