Hópa matseðlar
Hádegi
Hlaðborð
Boðið upp á hádegisverðarhlaðborð fyrir hópa.
- Súpa og nýbakað brauð og smjör
- 2 heitir réttir
- Ferskt salat, dressing
- kaffi og te
Kvöld
Hópaseðill – 3ja rétta kvöldverður
Veljið 1 rétt úr hverjum flokki.
Forréttir
- Laxa chevice með klettasalati
- Villisveppasúpa, rjómatoppur og dillolía
- Sætkartöflusúpa, sýrður rjómi og beikon
- Lamba-carpaccio með klettasalati, jurtadressingu og parmesan
Aðalréttir
- Teriyaki ofnbakaður lax, salat, smælki og hvítvínssósa
- Þorskur í bréfi, smælki, hvítlaukssmjör, rósmarin og grænmeti
- Kryddjurtalegin kjúklingabringa, rjómalagað bankabygg og salat
- Lambafille með brenndum blaðlauk, sætkartöflumús og lambagljáa
Eftirréttir
- Ís og ávextir
- Skyrkaka með jarðarberjum frá Skrúðvangi
- Snickers frauð með crumble og rjóma
- Súkkulaði brownie með rjóma